Nýjustu fréttir
Föstudagsmolar forstjóra 11. júlí 2025 – Njótið sumarsins! ☀️
Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Síðasti vinnudagurinn hér á Reykjalundi fyrir sumarhlé er runninn upp. Eftir daginn í dag gerum við hlé á daglegri starfsemi fram yfir verslunarmannahelgi og hefjum...
Föstudagsmolar 4. Júlí 2025 – Af starfi Vísindaráðs
Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Hér koma föstudagsmolar vikunnar en gestahöfundur að þessu sinni er Sóley Guðrún Þráinsdóttir fráfarandi formaður vísindaráðs Reykalundar, sem gefur okkur góða innsýn í...
Ný útgáfa Handbókar um hugræna atferlismeðferð á netinu.
Á dögunum fagnaði Reykjalundur nýrri og endurbættri útgáfu af HAM-bókinni á netinu. Það eru þau Inga Hrefna forstöðusálfræðingur og Fannar, forstöðumaður upplýsinga- og velferðartæknimála sem héldu utan um...
TR kynnir kerfisbreytingar sem taka gildi 1. september
Þær Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir sviðstjóri örorku og Svanbjörg Sigmarsdóttir sviðstjóri endurhæfingar hjá Tryggingastofnun komu og kynntu starfsmönnum Reykjalundar þær breytingar sem taka gildi 1. september...
Heimsókn frá fulltrúum frá Læknadeild Háskóla Íslands
Á dögunum bauð kennsluráð Reykjalundar fulltrúum frá Læknadeild Háskóla Íslands á fund á Reykjalundi. Á fundinum voru Karl, Árdís, Guðrún Nína og Guðrún Þuríður læknar á Reykjalundi, Hlín nýr...