Íþróttafræði
Íþróttafræðingar sjá um almenna hreyfingu eins og leikfimi, göngur, sundkennslu og sundþjálfun, ásamt því að kenna stafgöngu, borðtennis, badminton og boccia. Einnig kynna Íþróttafræðingar almenningsíþróttir svo sem gönguskíði á veturna, golf og hjólreiðar á sumrin, taka þolpróf og framkvæma líkamsgreiningu.