Forsíða » Fræðsla » Námskeið og fræðsla » ACT við þrálátum verkjum

ACT við þrálátum verkjum

Acceptance and Commitment Therapy

Þessi meðferðarnálgun byggir á hugmyndafræði hugrænnar atferlismeðferðar og atferlisgreiningar. Þetta er gagnreynt meðferðarform þar sem áhersla er lögð á að gangast við stöðu mála (acceptance) og tileinka sér núvitund í bland við breytingar á hegðun.

Meðferðin stendur til boða fyrir skjólstæðinga á öllum sviðum Reykjalundar sem eru að glíma við þrálát verkjavandamál.

  • Námskeið er tvísvar í viku í þrjár vikur (6 skipti), þriðjud. og fimmtud. kl. 14:00-16:00.
  • Er á þriggja til fjögurra vikna fresti alla önnina

Sálfræðingur teymisins veitir nánari upplýsingar og sér um skráningu eða ritari verkja- og gigtarsviðs í síma 585 2116.

Skip to content