Nýjustu fréttir
Bleiki dagurinn á Reykjalundi
Á Bleika deginum berum við Bleiku slaufuna, klæðumst bleiku og lýsum skammdegið upp í bleikum ljóma til að minna á að það er list að lifa með krabbameini. Við stöndum með öllum konum sem greinst hafa með...
Offita á krossgötum
Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir yfirlæknir á Reykjalundi og Tryggvi Helgason barnalæknir skrifuðu grein á visir.is um offitu á krossgötum sem má lesa hér. Offita á krossgötum
Mannlegi þátturinn – Eftirfylgni borgar sig
Af hverju hættir fólk að nota eitthvað sem virkar? Og af hverju gerir fólk ekki það sem það segist ætla að gera til að efla heilsuna sína? Þessar spurningar urðu kveikjan að rannsókn Hrefnu Óskarsdóttur...
Föstudagsmolar fostjóra 17. Október 2025 – Gestahöfundur er Hjalti Kristjánsson íþróttafræðingur.
Í þessari viku sem er að klárast hefur verið sérhópur af pólskumælandi fólki hjá Efnaskipta og offitusviði Reykjalundar. Teymið hefur fengið talsvert margar beiðnir fyrir einstaklinga sem tala eingöngu...
Heimsókn umsjónarmanna starfsnáms frá HR og HÍ
Á haustönn eru fimm meistaranemar í klínískri sálfræði í starfsnámi á Reykjalundi, þrír frá Háskólanum í Reykjavík og tveir frá Háskóla Íslands. Umsjónarmenn starfsnáms frá HR og HÍ komu saman í heimsókn...


