Nýjustu fréttir
Lungu fréttablað Lungnasamtakanna
Reykjalundur hefur um árabil sinnt heildstæðri endurhæfingu fyrir fólk með langvinna lungnasjúkdóma og aðra sjúklingahópa, með áherslu á þverfaglega teymismeðferð sem eykur færni, lífsgæði og sjálfstæði í daglegu lífi. Lungnaendurhæfing er þar einn lykilþáttur, þar...
Gjöf til Reykjalundar – ferðasúrefnistæki.
Fyrir rúmu ári síðan hóf Pétur Hanssen söfnun fyrir lungnasúrefnistækjum með því að útbúa barmmerki og selja. Með elju og þrautseigju seldi hann...
Heilsuræktin opnar 12. janúar!
Heilsuræktin opnar aftur mánudaginn 12. janúar. Í þessari viku fá allir skráðir þátttakendur tölvupóst með nánari upplýsingum um opnun, skráningu...
Nýárskveðja
Ég óska starfsfólki, sjúklingum, hollvinum Reykjalundar og landsmönnum öllum gleðilegs og heillaríks nýs árs! Nú, þegar sól er tekin að hækka á...



