Nýjustu fréttir
Jólakveðja
Reykjalundur fagnaði 80 ár afmæli og útgáfu bókar með notalegri samveru í Hlégarði
Þriðjudagskvöldið 16. desember 2025 var Hlégarður í Mosfellsbæ fylltur hlýju og hátíðlegu andrúmslofti þegar Reykjalundur fagnaði 80 ára afmæli sínu og útkomu nýrrar bókar um sögu og starfsemi staðarins....
Afmælisheimsókn á Bessastaði
Í tilefni 80 ára afmælis Reykjalundar heimsóttu fulltrúar Reykjalundar og SÍBS Bessastaði þann 16. desember 2025. Svana Helen Björnsdóttir, starfandi forstjóri og stjórnarformaður Reykjalundar, afhenti...
Traustur grunnur, ný tækifæri
Reykjalundur hefur lengi verið burðarás í endurhæfingu á Íslandi, byggður á sterkum gildum, fagmennsku og mannlegri nálgun. Svana Helen Björnsdóttir skrifar grein á Vísi hvernig traustur grunnur í...
Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár
Reykjalundur hefur í átta áratugi verið lykilstofnun í endurhæfingu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Í grein eftir Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson á vísi.is fjallar hann um mikilvægi starfseminnar, hvernig...


