Saga Reykjalundar
Kemur út í haust! – Tryggðu þér eintak með skráningu í heillaóskaskrá
Haustið 2025 kemur út bókin Saga Reykjalundar sem fjallar í máli og myndum um tilurð og starfsemi þessarar merku stofnunar allt frá tímum berklanna og fram á okkar daga. Nú gefst færi á að kaupa bókina í forsölu og fá nafn sitt skráð í heillaóskaskrá fremst í bókinni.
