Fréttir : Forsíða » Traustur grunnur, ný tæki­færi

Svana Helen Björnsdóttir, starfandi forstjóri og stjórnarformaður Reykjalundar.

Reykjalundur hefur lengi verið burðarás í endurhæfingu á Íslandi, byggður á sterkum gildum, fagmennsku og mannlegri nálgun. Svana Helen Björnsdóttir skrifar grein á Vísi hvernig traustur grunnur í starfseminni opnar ný tækifæri til að efla þjónustu, styrkja þverfaglegt samstarf og tryggja áframhaldandi þróun endurhæfingar til hagsbóta fyrir einstaklinga og samfélagið allt. Lesa má greinina hér á Vísi.

Skip to content