Fréttir : Forsíða » TR kynnir kerfisbreytingar sem taka gildi 1. september
Þær Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir sviðstjóri örorku og Svanbjörg Sigmarsdóttir sviðstjóri endurhæfingar hjá Tryggingastofnun komu og kynntu starfsmönnum Reykjalundar þær breytingar sem taka gildi 1. september í örorku og endurhæfingarkerfinu. Breytingar þessar varða flestar fagstéttir og hafa bein áhrif á okkar störf hér á Reykjalundi.

 

Kynningafundur TR

Skip to content