Þær Auðbjörg Nanna Ingvarsdóttir sviðstjóri örorku og Svanbjörg Sigmarsdóttir sviðstjóri endurhæfingar hjá Tryggingastofnun komu og kynntu starfsmönnum Reykjalundar þær breytingar sem taka gildi 1. september í örorku og endurhæfingarkerfinu. Breytingar þessar varða flestar fagstéttir og hafa bein áhrif á okkar störf hér á Reykjalundi.

Kynningafundur TR