Fréttir : Forsíða » Þingmenn í heimsókn að Reykjalundi

Í þessari viku er Kjördæmavika þingmanna en þá er ekki hefðbundnir þingfundir í gangi á Alþingi heldur eru þingmenn á ferð í kjördæmum sínum og kynna sér ýmis málefni. Í kjördæmavikum bjóðum við þingmönnum í heimsókn til að fara yfir málstað okkar og kynna starfsemina Reykjlundar.
Í tilefni þess komu 2. Október 2025 þingmenn í heimsókn til okkar og fengu kynningu á starfsemi Reykjalundar hjá Pétri Magnússyni forstjóra og Ingu Hrefnu forstöðusálfræðing. Sýndu þau okkar starfsemi mikin áhuga og sáu hve vert er okkar starf í þágu samfélagsins. Það er mikilvægt að þingmenn séu vel upplýstir um okkar mál, ekki síst stöðu húsnæðismála og þar er góð vísa aldrei of oft kveðin.
Gestir:
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – utanríkisráðherra – Viðreisn
Rósa Guðbjartsdóttir – Sjáfstæðisflokki
Sigmar Guðmundsson – Viðreisn
Bergþór Ólason – Miðflokkurinn
Eiríkur Björn Björgvinsson – Viðreisn
Guðmundur Ari Sigurjónsson – Samfylkingin
Bryndís Haraldsdóttir – Sjálfstæðisflokki

Vill Reykjalundur þakka þingmönnum innilega fyrir að gefa okkur af tíma sínum til þess að hlíða á okkar orð og kynna sér starfsemi Rekjalundar.

Skip to content