| - Fysio flow er æfingakerfi, hannað af dönskum sjúkraþjálfara.
- Einnig er notað orðið hreyfiflæði og finnst okkur það orð lýsa æfingunum vel.
- Í tímunum er unnið með bandvef (vöðva og himnur) líkamans í stórum mjúkum hreyfingum og það ásamt rólegu umhverfi dregur úr virkni streitukerfis líkamans.
- Aðalatriðið er að hver og einn geri æfingarnar á sínum forsendum, hreyfi sig á þægilegan hátt.
|