Viðveruskráning
Viðveruskrá er á hverju meðferðarteymi og nauðsynlegt að skrá kennitölu sína í skráningarstand hvern dag komu.
Skráningarstandar eru staðsettir við móttöku við aðalinngang og við inngang að sundlaug og sjúkraþjálfun.
Nauðsynlegt er að láta vita af forföllum. Ef meðferðarálag hamlar þátttöku í skipulagðri dagskrá er mikilvægt að leita til starfsfólks sem mun leita lausna í góðri samvinnu.
