Fréttir : Forsíða » Reykja­lundur – lífs­bjargandi þjónusta í 80 ár

Reykjalundur hefur í átta áratugi verið lykilstofnun í endurhæfingu og heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Í grein eftir Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson á vísi.is fjallar hann um mikilvægi starfseminnar, hvernig hún hefur þróast í takt við þarfir samfélagsins og hvernig hún hefur bjargað lífi og bætt lífsgæði fjölda einstaklinga. Reykjalunur sendi sérstakar þakkir til Magnúsar fyrir að varpa ljósi á mikilvægi starfseminnar og sögu Reykjalundar.

Greinin í heild sinni í vísi.is

 

Skip to content