Fræðsla

Meðferðarteymi
Öll teymi standa að ýmis konar fræðslu, fyrirlestrum og/eða námskeiðum sem eru sérsniðin að þörfum skjólstæðinga hvers sviðs.

Námskeið
Á Reykjalundi eru margskonar námskeið í boði. Námskeiðin eru ýmist opin fyrir alla sjúklingahópa eða eru lokuð. Ef námskeið eru lokuð þýðir að það eru takmörkuð pláss í boði eða að efnið er sérsniðið að þörfum ákveðins sjúklingahóps.

Myndbönd
Á þessari síðu má finna samantekt um myndbönd sem tengjast meðferðarsviðum eða faghópum á Reykjalundi.

Bæklingar
Á þessari síðu má finna samantekt um bæklinga sem tengjast meðferðarsviðum eða faghópum á Reykjalundi.

Leiðbeiningar um notkun dagskrá í Heilsuveru á Reykjalundi

 

Leiðbeiningar fyrir Buteyko  rannsókn

Verkir_Buteyko_upplýsingablað_öndhópur_v2.pdf

spurningalisti Nijmegen.pdf

postCOVID innritunarmat (4) (1).pdf

Líkamlega virkni og hreyfing -SGPALS 2018.pdf

ISI svefn.pdf

EQ-5D-5L ísl.pdf