Svefnskólinn
Svefnskólinn er þriggja vikna námskeið sem byggir á aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar vegna svefnleysis. Þar er fræðsla um svefn og farið er yfir ákveðna þætti sem eru mikilvægir við meðferð svefnleysis. Námskeiðið er fyrir þá sem glíma við svefnleysi og/eða þá sem skora 15 eða hærra á Svefnleysiskvarðanum. Þátttakendur geta komið hvenær sem er inn í rúlluna.
Svefnskólinn samanstendur af þremur fræðsluerindum:
Svefnstjórnun
Almenn fræðsla um svefn: Hvað er svefn, uppbygging svefns og hvað þurfum við mikinn svefn. Mikilvægi svefns og áhrif svefnskorts.
Farið yfir kenningu um þróun svefnskorts og tveggja þátta líkanið um svefnstjórnun.
- 05. janúar
- 26. janúar
- 16. febrúar
- 08. mars
- 05. apríl
- 26. apríl
- 17. maí
- 07. júní
- 28. júní
Áreitisstjórnun
Að takmarka tíma í rúmi við svefn.
- 12.janúar
- 02. febrúar
- 23. febrúar
- 15. mars
- 12. apríl
- 03. maí
- 24. maí
- 14. júní
- 05. júlí
Svefnvenjur og hugsanir
Farið yfir heilbrigðar svefnvenjur með áherslu á dægursveifluna.
Farið yfir vítahring svefnleysis og hjálplegar hugsanir/hegðun.
- 19. janúar
- 09. febrúar
- 01. mars
- 22. mars
- 19. apríl
- 10. maí
- 31. maí
- 21. júní
- 12. júní