HAM/ACT hópur

Kynning á ýmsum verkfærum fyrir þá sem finna fyrir erfiðri líðan. Áhersla er á núvitund og að læra að bregðast við hugsunum og tilfinningum á nýjan hátt með bæði HAM og ACT nálgun.

  • Einu sinni í viku í fjórar vikur, rúllar alla föstudaga kl. 10:00-11:00

Itarefni

Glærur (pdf)

 

ACT hugleiðsla.m4a