Birtingar

LæknablaðRannsókn er ekki að fullu lokið fyrr en birt hefur verið grein eða greinar um niðurstöður hennar og merkingu þeirra í samhengi við aðrar rannsóknir á sama sviði. Mikilvægt er að birta niðurstöðurnar í viðurkenndu ritrýndu tímariti og hér má sjá þær greinar sem birtar hafa verið í slíkum tímaritum um rannsóknir á Reykjalundi.

Vísindagreinar starfsmanna Reykjalundar

Steinunn Björnsd. Bjarnarson, Hafdís Skúladóttir og Björg Þórðardóttir. (2024)
Slökun og frí frá hugsunum: Reynsla af skapandi iðju sem íhlutun iðjuþjálfa í geðheilsuteymi Reykjalundar.
Iðjuþjálfinn 2024; 45 (1): 18-29.

Gylfadottir, S., Arnadottir, S. A., Reynisdottir, S. M., Helgadottir, B., Sigurgeirsson, A. T., & Gudjonsdottir, M. (2023).
Evaluating the reliability and validity of the Icelandic translation of the Mini-BESTest in rehabilitation patients: an international implication for balance assessment.
Physiother Theory Pract, 1-10. doi:10.1080/09593985.2023.2286635

Sigurðardóttir, M., Fenger, K. og Schwartz, A. E. (2022).
Psychometric testing of the Icelandic Occupational Self-Assessment (OSA-IS).
Scand J Occup Ther, 1-11. doi:10.1080/11038128.2022.2074537

Sigurgeirsdottir, J., Halldorsdottir, S., Arnardottir, R. H., Gudmundsson, G., & Bjornsson, E. H. (2022).
Ethical Dilemmas in Physicians' Consultations with COPD Patients.
Int J Chron Obstruct Pulmon Dis, 17, 977-991. doi:10.2147/COPD.S356107

Skúladóttir, E. B., Fenger, K., Bejerholm, U., & Sandqvist, J. (2021).
Translation and validation of Assessment of Work Performance (AWP) into the Icelandic language and culture.
Work, 69(4),1305-1316. doi:10.3233/wor-213551

Sigurgeirsdottir J, Halldorsdottir S, Arnardottir RH, Gudmundsson G, Bjornsson EH.
Frustrated Caring: Family Members’ Experience of Motivating COPD Patients Towards Self-Management.
Int J Chron Obstruct Pulmon Dis. 2020;15:2953-2965
https://doi.org/10.2147/COPD.S273903

Gudjonsdottir M, Thoroddsen E, Karlsdóttir AE, Kristjansdottir A, Jonasson MR, Asgeirsdottir M, Sigurdsson SB, Kristjansson K.
Evaluating the Benefits of Exercise Training in HFrEF or COPD Patients: ISO-LEVEL COMPARISON CAN ADD VALUABLE INFORMATION TO V̇O2 peak.
Journal of cardiopulmonary rehabilitation and prevention 2020;40:421-6. DOI:10.1097/hcr.0000000000000528

Sigfús Kristinsson og Þórunn Halldórsdóttir.
Translation, adaptation and psychometric properties of the Icelandic stroke and aphasia quality of life scale-39g
Scand J Caring Sci; 2020. doi: https://doi.org/10.1111/scs.12840

Magnús Ólason, Héðinn Jónsson, Rúnar H. Andrason, Inga Hrefna Jónsdóttir og Hlín Kristbergsdóttir.
Heilsuhagfræðilegt mat á þverfaglegri verkjameðferð á Reykjalundi. Ein króna í endurhæfingu - átta til baka.
Læknablaðið 2020;106:11-17. DOI: 10.0.70.72/lbl.2020.01.343

Aðalbjörg Albertsdóttir, Árún K. Sigurðardóttir og Björg Þorleifsdóttir.
Algengi svefntruflana hjá fólki með MS
Læknablaðið 2019; 105:379-384. DOI:10.17992/lbl.2019.09.246

Sigurgeirsdottir, J., Halldorsdottir, Arnardottir, RH, Gudmundsson, G, and Bjornsson EH.
COPD patients’ experiences, self-reported needs, and needs-driven strategies to cope with self-management
Int J Chron Obstuct Pulmon Dis, 2019, 14:1033-1043.
doi:https://doi.org/10.2147/COPD.S201068

Inga Hrefna Jónsdóttir,  Elfa Björt Hreinsdóttir, Hlín Kristbergsdóttir og Hans Jakob Beck.
Próffræðilegir eiginleikar íslenskrar þýðingar The Revised Illness Perception Questionnaire (IPQ-R) í klínísku úrtaki.
Sálfræðiritið 2018; 23:77-90

Magnús Ólason, Rúnar H. Andrason, Inga H. Jónsdóttir, Hlín Kristbergsdóttir and Mark P. Jensen
Cognitive Behavioral Therapy for Depression and Anxiety in an Interdisciplinary Rehabilitation Program for Chronic Pain: a Randomized Controlled Trial with a 3-Year Follow-up
International Journal of Behavioral Medicine, 2017.
https://doi.org/10.1007/s12529-017-9690-z

Pétur Hauksson, Sylvía Ingibergsdóttir, Thórunn Gunnarsdóttir and Inga Hrefna Jónsdóttir
Effectiveness of cognitive behaviour therapy for treatment-resistant depression with psychiatric comorbidity: comparison of individual versus group CBT in an interdisciplinary rehabilitation setting
Nordic Journal of Psychiatry 2017. doi.org/10.1080/08039488.2017.1331263 

Karl Kristjánsson, Magnús R. Jónasson, Sólrún Jónsdóttir, Hjalti Kristjánsson og Marta Guðjónsdóttir
Áhrif endurhæfingar á þrek, holdafar og heilsueflandi hegðun hjartasjúklinga með sykursýki af tegund 2
Læknablaðið 2015;101:405-410.

Asdis Kristjansdottir, Magdalena Asgeirsdottir, Hans Beck, Petur Hannesson and Maria Ragnarsdottir
Respiratory movements of patients with severe chronic obstructive lung disease and emphysema in supine and forward standing leaning
Open Journal of Respiratory Disease 2015;5:1-9.

R.M. Gudmundsdottir and M. Thome
Evaluation of the effects of individual and group cognitive behavioural therapy and of psychiatric rehabilitation on hopelessness of depressed adults: A comparative analysis
Journal of Psychiatric and Mental Health Nursing 2014;21:866-872.

S.I. Gunnarsson, K.B. Johannesson, M. Gudjonsdottir, B. Magnusson, S. Jonsson and T. Gudbjartsson
Incidence and outcomes of surgical resection for giant pulmonary bullae – A population-based study
Scandinavian Journal of Surgery 2012;101:166-169.

Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Marta Guðjónsdóttir, Steinn Jónsson, Hans J. Beck, Björn Magnússon og Tómas Guðbjartsson
Árangur lungnasmækkunaraðgerða við langvinnri lungnaþembu á Íslandi
Læknablaðið 2011;97:683-686.

Steinunn H. Hannesdóttir, Ludvig Á. Guðmundsson og Erlingur Jóhannsson
Heilsufarslegar breytingar sjúklinga í atferlismiðaðri offitumeðferð
Læknablaðið 2011;97:597-602.

Sigurður Viðar, Rúnar Helgi Andrason, Ársæll Már Arnarsson og Daníel Þór Ólason
Mat á réttmætiskvörðum Personality Assessment Inventory
Sálfræðiritið ;2011;16:47-71.

Rósa María Guðmundsdóttir og Jóhanna Bernharðsdóttir
Þýðing og forprófum á vonleysiskvarða Becks
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2011;87(4):34-40.

O.H. Bjarnadottir, A.D. Konradsdottir, K. Reynisdottir, E. Olafsson
Multiple sclerosis and brief moderate exercise. A randomised study
Multiple Sclerosis Journal 2007;13:776-782.

Karl Kristjánsson, Þórunn Guðmundsdóttir og Magnús R. Jónasson
Algengi, greining og meðferð þunglyndis og kvíða sjúklinga í hjartaendurhæfingu
Læknablaðið 2007;93:841-845.

Jonina Sigurgeirsdottir and Sigridur Halldorsdottir
Existential struggle and self-reported needs of patients in rehabilitation
Journal of Advanced Nursing 2007;61(4):384–392.