Nemaverkefni lokið
Á Reykjalundi eru nemendaverkefni mikilvægur hluti að vísindarannsóknum. Í slíkum verkefnum er ábyrgðarmaður verkefnisins og einn leiðbeinandinn starfsmaður Reykjalundar sem samþykktur hefur verið í hlutverkið af rannsóknarnámsnefnd háskóladeildarinnar sem nemandinn nemur við. Umsjón með verkefninu er svo í höndum umsónarkennara sem er akademískur starfsmaður háskóladeildarinnar.