Þjónustusamningur

Reykjalundur er stærsta endurhæfingarstofnun Íslands og fer endurhæfingin fram ýmist á dagdeild, göngudeild eða sólarhringsdeild. Þjónusta Reykjalundar og þátttaka hins opinbera í kostnaði við hana er skilgreind í þjónustusamningi milli Sjúkratrygginga Íslands og Reykjalundar. Meðferðin er greidd af hinu opinbera.

Þjónustusamningur 2020

Þjónustusamningur framlenging til 2016 (pdf)

Þjónustusamningur 2012-2014 (pdf)

Þjónustusamningur 2011 (pdf)

Þjónustusamningur framlenging fyrir árið 2010 (pdf)

Þjónustusamningur 2009 (pdf)

Þjónustusamningur 2005 (pdf)