Lög og reglugerðir
Reykjalundur er heilbrigðisstofnun sem vinnur samkvæmt þeim lögum og reglugerðum sem gilda á Íslandi um slíka starfsemi.
Tilvísanir - lög
- Lyfjalög
- Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum
- Lög um heilbrigðisþjónustu
- Lög um landlækni og lýðheilsu
- Lög um réttindi sjúklinga
- Lög um sjúklingatryggingu
- Lög um sjúkraskrár
- Lög um sjúkratryggingar
- Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta
Tilvísanir - reglugerðir
- Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu nr. 1100/2012 - gildir frá 1. janúar 2013.
- Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu nr. 1175/2011 - gildir frá 1. janúar 2012.
- Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu
- Reglugerð um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði
- Reglugerð um sjúkraskrár, 550/2015