Framkvæmdastjórn

 Pétur Magnússon
   Pétur Magnússon        
   Forstjóri      
   petur[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2140      
             
 Árdís Björk Ármannsdóttir
   Árdís Björk Ármannsdóttir        
   Framkvæmdastjóri lækninga      
   ardisa[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2130      
             
 Ólöf Árnadóttir    Ólöf Árnadóttir        
   Framkvæmdastjóri hjúkrunar      
   olofa[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2129      
             
 
   Óskar Jón Helgason        
   Framkvæmdastjóri þjálfunar og ráðgjafar      
   oskarh[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2034      
             
 Guðbjörg Gunnarsdóttir
   Guðbjörg Gunnarsdóttir        
   Mannauðsstjóri      
   gudbjorg[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2143      
             

Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn skipa auk forstjóra, framkvæmdastjóri lækninga, framkvæmdastjóri hjúkrunar og framkvæmdastjóri þjálfunar og ráðgjafar.  

Mannauðsstjóri situr fundi framkvæmdastjórnar með málfrelsi og tillögurétt.
Framkvæmdastjórar eru ráðnir til 5 ára í senn.

Hlutverk framkvæmdastjórnar
  • Framkvæmdastjórn setur starfsemi Reykjalundar stefnu og markmið og gerir áætlun um heildarstarfsemi stofnunarinnar og leggur fyrir stjórn til samþykktar.
  • Framkvæmdastjórn stýrir starfsemi og rekstri og  tryggir að starfsemin sé í samræmi við fjárlög og þjónustusamning við SÍ.
  • Framkvæmdastjórn samhæfir starfsemi og vinnufyrirkomulag milli sviða.
  • Framkvæmdastjórn gerir mannaflaspár í samræmi við  markmið og þær fjárveitingar sem samningar segja til um.
  • Framkvæmdastjórn skipuleggur og þróar gæða- og öryggismál í samráði við stjórnendur sviða og vinnur að umbótum í starfseminni.
  • Framkvæmdastjórn ber ábyrgð á gerð stofnanasamninga við stéttarfélög starfsmanna Reykjalundar.
  • Framkvæmdastjórn tryggir samstarf við menntastofnanir, eflir Reykjalund sem menntastofnun og hvetur til vísindastarfs.
  • Framkvæmdastjórn tryggir upplýsingaflæði bæði innan og utan Reykjalundar og sér um samskipti við hagsmunaaðila.
  • Framkvæmdastjórn leggur sérstaka áherslu á þverfaglega samvinnu í allri starfseminni og hvetur til að jafnræði ríki milli starfsstétta.
  • Framkvæmdastjórn tryggir að samskiptasáttmáli sé í heiðri hafður og leysir úr ágreiningsmálum gerist þess þörf.