26.03.2025
Til baka
Ólöf í viðtali um rafrænar stundaskrár og fleira á Reykjalundi: "Nýr kafli í sögu Reykjalundar."
Ólöf Árnadóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar hér á Reykjalundi var nýlega í viðtali á vef fyrirtækisins Helix en fyrirtækið þróar tæknilausnir sem styðja við heilbrigðis– og velferðarkerfi landsins.
Viðtalið má lesa hér: https://www.helixhealth.is/pulsinn/reykjalundur-saga
Til baka