27.02.2025 Til baka
Meistaranemar í klínískri sálfræði í heimsókn.
Okkur hér á Reykjalundi finnst alltaf gaman að taka á móti skemmtilegum gestum, ekki síst tilvonandi heilbrigðisstarfsfólki og segja frá starfi Reykjalundar.
Nýlegar var hér hópur meistaranema í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands sem kom og kynnti sér starfsemina.
Við óskum þeim góðs gengis í náminu og þökkum þeim fyrir komuna.