Afmælisráðstefna Reykjalundar um endurhæfingu.
Árið 2025 fögnum við hér á Reykjalundi 80 ára afmæli og verðum það gert með ýmsum hætti. Einn af fyrstu áföngunum er árleg ráðstefna Reykjalundar um endurhæfingu en þessi 80 ára afmælisráðstefna okkar verður að þessu sinni heils dags ráðstefna sem haldinn verður miðvikudaginn 12. febrúar 2025 á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir). Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna hér
9:00 - 9:15 Setning
9:15 - 9:30 Heilbrigðisráðherra
9:30 - 10:00 Staða og mikilvægi endurhæfingar á Íslandi // Árdís Björk Ármannsdóttir
endurhæfingarlæknir
10:00 - 10:30 Heilsuhagfræði og endurhæfing // Gunnar A. Ólafsson hagfræðingur hjá Öryrkjabandalaginu
10:30 - 11:00 Kaffi
11:00 - 11:10 Reykjalundur
11:10 - 11:20 Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu
11:20 - 11:30 Hæfi
11:30 - 12:15 CARF - Alþjóðlegt gæðavottunarkerfi í endurhæfingu // Terrence Carolan sérfræðingur
12:15 - 13:10 Hádegishlé
13:10 - 13:30 Heilaheill // Ólína Viðarsdóttir sálfræðingur
13:30 - 13:45 Endurhæfing aldraðra á Íslandi //
Ólafur Þór Gunnarsson
13:45 - 13:55 Grensás
13:55 - 14:05 Kjarkur endurhæfing
14:05 - 14:15 HL-stöðin
14:15 - 14:25 Janus endurhæfing
14:25 - 14:30 Hléæfingar
14:30 - 14:40 Þraut
14:40 - 14:50 Ljósið
14:50 - 15:00 Heilsustofnun NFLÍ
15:00 - 15:20 Skapandi gervigreind í endurhæfingu //
Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi Reykjalundi
15:20 - 15:40 Framtíð endurhæfingar // Terrence Carolan sérfræðingur
15:45 Ráðstefnuslit og lokaorð
15:45 - 17:00 Afmæliskokdillir