26.11.2024

Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði?

Rúnar Helgi Andrason yfirsálfræðingur verkjateymis Reykjalundar skrifaði áhugaverða grein sem birtist á visir.is um helgina.

Greinin ber heitið "Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði?" og er að finna hér fyrir þá sem vilja lesa hér

Til baka