05.07.2024

Föstudagsmolar forstjóra 5. júlí 2024 - Gestahöfundur er Nadía Borisdóttir fagstjóri félagsráðgjafa.

Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi,

Meðfylgjandi eru föstudagsmolar vikunnar en gestahöfundur er Nadía Borisdóttir fagstjóri félagsráðgjafa sem er með áhugaverða hugvekju fyrir okkur um endurhæfingu fólks af erlendum uppruna, sem ég hvet ykkur til að lesa.

Njótið helgarinnar!


Bestu kveðjur,
Pétur



Föstudagsmolar 5. júlí 2024 – Endurhæfing fólks af erlendum uppruna.

 
Það styttist í sumarleyfi og samverustundir með börnum, fjölskyldu og vinum hjá okkur flestum. Ég óska að sumarfrí ykkar verður tími samveru, afslöppunar og ánægjulegra athafna sama hvort það mun rigna alla daga eða ekki. Ég sjálf fer í frí með þakklæti efst í huga. Ég er þakklát fyrir færustu félagsráðgjafa sem ég starfa með, fyrir kollega mína og vinnustaðinn minn sem hafa veitt mér ómetanlegan stuðning og ráð frá því og ég hóf störf á Reykjalundi en sérstaklega síðustu tvo mánuði. Það er ekki gefins að finna fyrir væntumþykju og kærleika á vinnustað og hlakka til að mæta í vinnu!
Að þessu sinni ákvað ég að deila með ykkur grein sem ég skrifaði fyrir nokkrum mánuðum og fjallar um endurhæfingu fólks af erlendum uppruna. Greinin birtist fyrst í Tímariti félagsráðgjafa, 1. tbl 18. árg. 2024 og er hana að finna í viðhenginu. 

https://felagsradgjof.is/wp-content/uploads/2024/07/10_Timarit_Felagsradgjafa_2024_Endurhaefing_erl.pdf
 

Nadía Borisdóttir,
fagstjóri félagsráðgjafa.

Til baka