01.03.2023

Þrjú ár frá fyrsta Covid-smitinu á Ísland.

Í gær, 28. febrúar, voru þrjú ár frá því fyrsta Covid-smitið greindist hér á landi. Fjölmiðlar hafa af þessu tilefni fjallað nokkuð um stöðuna í Covid-málum, ekki síst úr frá langvinnu einkennum eftir Covid. Töluvert hefur verið leitað til Reykjalundar um viðtöl vegna þessa og hér vísum við í þau helstu ef einhver vill kynna sér málin betur. Meðfylgjandi mynd er frétt úr Morgunblaðinu í gær.
Sjónvarpsfréttir RÚV: https://www.ruv.is/.../2023-02-28-daemi-um-ad-folk-hafi...
Umfjöllun Síðdegisútvarpsins á Rás2. Hefst á 13 mínútu. https://www.ruv.is/.../spila/siddegisutvarpid/23825/7h2ifl

Til baka