07.02.2022
Starfsemi Reykjalundar hefst aftur frá og með hádegi í dag!
Til sjúklinga og starfsfólks Reykjalundar,
Starfsemi Reykjalundar hefst aftur frá og með hádegi í dag, mánudaginn 7. febrúar. Á það við um meðferðarstarf og heilsurækt.
Sjúklingar og starfsfólk er velkomið í hádegismat í dag á sínum hefðbundnum tímum.
Búast má við einhverjum hnökrum í þjónustunni í dag en við hlökkum til að sjá alla sem fyrst.
Framkvæmdastjórn Reykjalundar
Til baka