28.01.2021
Berst við heilaþoku og ofurþreytu eftir alvarlega Covid-sýkingu í vor
Á visir.is er viðtal við Kristinn Bjarnason, 66 ára smið, sem er að ljúka meðferð á Reykjalundir eftir COVID-19.
Kristinn er einn af þeim sem þurfti að leggjast inn á spítala og lá þar meðvitundalaus í 3 vikur. Í viðtalinu talar hann um einkennin sem hann er að glíma við.
Viðtalið má sjá hér:
https://www.visir.is/g/20212066318d/berst-vid-heila-thoku-og-ofur-threytu-eftir-al-var-lega-co-vid-sykingu-i-vor
Mynd með frétt er fengin að láni frá visir.is.
Til baka