27.01.2021
Covid-bólusetning hafin á Hlein
Nú hafa allir íbúar á Hlein fengið fyrri sprautuna í bólusetningu við COVID-19.
Seinni sprautan verður að þremur vikum liðnum og þá viku síðar verður bólusetningin að fullu virk.
Þetta eru gleðitíðindi og við horfum björtum augum til næstu missera.
Til baka