16.10.2020Heilsurækt áfram lokuð

Okkur þykir leitt að tilkynna að Heilsurækt Reykjalundar verður áfram lokuð vikuna 19. – 22. október vegna heimsfaraldursins covid-19.
Þessar upplýsingar verða uppfærðar með reglubundnum hætti hér á þessari síðu undir "Fréttir".
Til baka