15.10.2020
Góð næring á tímum COVID-19 faraldurs
Geir Gunnar næringarfræðingur á Reykjalundi birti á dögunum grein um mikilværi þess að borða holla og fjölbreytta fæðu á tímum sem þessum.
"Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikilvægt að nærast vel eins og núna í heimsfaraldri COVID-19 veirunnar. En sjaldan eða aldrei höfum við líka gripið eins mikið í óhollustu og áfengi eins og nú á tímum samkomubanns og mikillar heimveru. Þetta er mjög öfugsnúið og við erum síður en svo tilbúin að berjast við þessa veiru líkamlega eða andlega þegar við erum hálf drukkin og útbelgd af skyndibita og sætindum."
Greinina í heild má sjá hér:
https://nlfi.is/heilsan/god-naering-a-timum-covid-19-faraldurs/
Til baka