08.09.2020
Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar 2020
Í dag er alþjóðadagur sjúkraþjálfunar og er hann að þessu sinni tileinkaður endurhæfingu þeirra er glímt hafa við veikindi af völdum covid-19 veirunnar. Sjúkraþjálfarar víða, m.a. á Reykjalundi, hafa sinnt þessari endurhæfingu og eru nýjar áskoranir á hverjum degi.
Í Fréttablaðinu í dag skrifar starfsmaður Reykjalundar Fríða Brá Pálsdóttir sjúkraþjálfari áhugaverðan pistil um ofangreint efni og er slóðin á hann hér að neðan.
https://www.frettabladid.is/skodun/covid-og-hvad-svo/
Til baka