13.03.2014

Fimmti hver yfir fertugu með lungnateppu

Sjúkdómsbyrðin vegna langvinnra öndunarfærasjúkdóma er álíka mikil og samanlögð sjúkdómsbyrði vegna krabbameins í brjósti, blöðruhálskirtli, eistum, leghálsi, eggjastokkum og ristli. Lungnateppa stendur fyrir bróðurpartinum af langvinnum öndunarfærasjúkdómum og talið er að 16.000 til 18.000 Íslendingar 40 ára og eldri hafi langvinna lungnateppu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýjasta SÍBS-blaðinu sem kom út fyrir skemmstu. Meira á mbl.is

Til baka