Fréttir

13.09.2024

Föstudagsmolar forstjóra 13. september 2024 - Gestahöfundur er Marta Guðjónsdóttir rannsóknastjóri.

Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Upp er runninn föstudagurinn þrettándi sem fær ýmsa hjátrúarfulla til að skjálfa á beinunum. Við hér á Reykjalundi erum hins vegar óhrædd að halda áfram okkar frábæra starfi og þróa okkur áfram sem leiðandi aðili í endurhæfingarþjónustu. Það er því vel við hæfi að gestahöfundur föstudagsmolanna í dag sé Marta Guðjónsdóttir rannsóknastjóri okkar sem skrifaði frábæra grein á visir.is í dag um mikil¬vægi vísinda í þróun endurhæfingarstarfs á Reykja¬lundi. Ég hvet ykkur til að lesa. https://www.visir.is/g/20242620362d/mikilvaegi-visinda-i-throun-endurhaefingarstarfs-a-reykjalundi Góða og gleðilega helgi! Bestu kveðjur, Pétur
meira ...

09.09.2024

Þjónustukönnun Reykjalundar maí-september 2024

Þjónustukönnun sjúklinga Reykjalundar sem framkvæmd var frá maí fram í byrjun september 2024 hefur nú verið tekin saman.125 sjúklingar tóku þátt.
meira ...

16.08.2024

Föstudagsmolar forstjóra 16. ágúst 2024 - Gestahöfundur er Helga Pálmadóttir deildarstjóri á Miðgarði og sviðsstjóri hjúkrunar.

Ágæta samstarfsfólk hér á Reykjalundi, Hér koma föstudagsmolar vikunnar, þeirrar fyrstu heilu að loknu sumarhléi og sumarleyfum okkar flestra. Það hefur verið gaman að hitta vinnufélagana og sjá Reykjalund blómstra og komast í hefðbundinn farveg. Gestahöfundur í dag er Helga Pálmadóttir deildarstjóri á Miðgarði og sviðsstjóri hjúkrunar og býður hún upp á áhugaverða hugvekju um vinnustaðamenningu. Myndin sem Helga valdi með pistlinum er sólarlag frá Suður-Súdan. Góða og gleðilega helgi! Bestu kveðjur, Pétur
meira ...

22.03.2024

Föstudagsmolar

08.03.2024

Vertu mikilvægur hollvinur - Aðalfundur Hollvinasamtaka Reykjalundar á morgun, laugardag kl 14

Á morgun, laugardaginn 9. mars fer fram aðalfundur Hollvinasamtaka Reykjalundar hér á Reykjalundi. Hollvinir eru hvattir til að mæta og nýir hollvinir velkomnir. Í tilefni af aðalfundinum birtist grein í Morgunblaðinu í gær eftir Bryndísi Haraldsdóttur formann Hollvinasamtakanna og Pétur Magnússon forstjóra Reykjalundar.
meira ...

25.10.2023

#Ómissandi

04.01.2023

Gleðilegt ár!

28.02.2022

Málstol

16.02.2022

Orkusparandi vinnuaðferðir og leiðir

Hér fyrir neðan er grein eftir þær Erlu Alfreðsdóttur og Ingibjörgu Bjarnadóttur, iðjuþjálfa á Reykjalundi sem birtist í LUNGU, fréttablaði Samtaka lungnasjúklinga.
meira ...

08.02.2022

Svolítið púsluspil, en fólk fær sína þjálfun

Hér fyrir neðan er viðtal við Garðar Guðnason, sjúkraþjálfara á Reykjalundi sem birtist í LUNGU, fréttablaði Samtaka lungnasjúklinga.
meira ...

27.09.2021

Verkjaskólinn

24.09.2021

Gleðiskot

22.10.2020

Prins Póló

29.06.2013

Sumarhlé