Betra sjálfsmat

Mynd af Betra sjálfsmat
Allir finna einhvern tímann fyrir óöryggi með sjálfa sig, upplifa skort á sjálfstrausti, efast um getu sína og hæfileika eða hugsa neikvætt um sig. Ef þig grunar hins vegar að þú eigir við vanda að stríða í sambandi við neikvætt sjálfsmat eða þú ert ekki viss um hvort þetta er vandamál hjá þér, en vilt komast að því, þá getur þetta fræðsluefni komið þér að gagni. Bókin er 113 blaðsíður og skiptist í 8 kafla. Í hverjum kafla eru verkefni tengd efninu. Bókin er, með leyfi höfunda, byggð á sjálfshjálparefninu: Self-Esteem frá Centre for Clinical Interventions (CCI), í Vestur-Ástralíu. Íslensk þýðing: Þóra Hjartardóttir. Endurskoðun og uppsetning: Inga Hrefna Jónsdóttir, Gunnhildur L. Marteinsdóttir, Hugrún Sigurjónsdóttir og Hjálmtýr Alfreðsson (2022).


















Verð:3.600 kr.