01.07.2016

Nýbakaður doktor í iðjuþjálfun

Björg Þórðardóttir iðjuþjálfi, sem starfaði á Reykjalundi á árunum 2001-2009, varði nýlega doktorsritgerð sína í heilbrigðisvísindum við Lund University, í Svíðþjóð. Ritgerðin ber heitið: Home, health and participation for community living people with disability.

Björg gaf iðjuþjálfadeild Reykjalundi eintak af ritgerðinni með kveðju og þakklæti fyrir “ iðju-uppeldið“.

Nálgast má verkefnið hér

Til baka